14.12.2012 19:00
Saga ex Axel
Flutningaskipið Axel, sigldi mikið í kring um landið og út fyrir það hin síðari ár, en svo komst útgerðin í þrot og að endingu fór skipið erlendis og fékk nafnið Saga, en hvort sömu eigendur eru áfram, veit ég ekki, en það er þó sagt í eigu Dreggs, en það var nafnið á útgerð þess áður og eins og var með Axel er það skráð í Tórshavn í Færeyjum.

Saga ex Axel © mynd shipspotting, Marcel & Roud Coster, 26. nóv. 2012
Skrifað af Emil Páli
