14.12.2012 00:00
Faxi RE 9: Nótinni spólað í land við Skarfabakka, sú stóra komin um borð og síðan á Ísafirði
Hér kemur smá myndasyrpa frá þeim í Faxagenginu og skiptast myndirnar í þrjá flokka, þó ég sýni þær allar í röð hér. Fyrstu sýna þegar síldarnótinni er spólað í land við Skarfabakka þann 3. des. sl.
Þá koma myndir er sýna stóru nótina vera komna um borð þann sama dag og síðan eru myndir af skipinu við bryggju á Ísafirði nokkrum dögum síðar.








1742. Faxi RE 9: Síldarnótinni, spilað í land við Skarfabakka, í Reykjavík, stóra nótin komin um borð þann 3. des. 2012 og skipið við bryggju á Ísafirði þann 5. eða 6. des. 2012 © myndir Faxagengið, faxire9.123.is
Skrifað af Emil Páli
