13.12.2012 14:21

Kópur GK 158, kominn með síðustokka

Þessar myndir tók ég í gær af bátnum er verið var að mála hann, en Sólplast er búið að setja á hann síðustokka. Birti ég einnig mynd af bátnum á siglingu í Sandgerðishöfn áður en hann fékk þennan gula lit, síðan mynd af honum fyrir síðustokkana og svo myndir af honum sem ég tók í gær.


                    6708. Kópur GK 158, á siglingu í Sandgerðishöfn, 14. júní 2011


                Sami bátur, án síðustokka kominn til Sólplasts, 22. nóv. 2012


 


               6708. Kópur GK 158, hjá Sólplasti í gær, 12.12.12 © myndir Emil Páll