11.12.2012 14:24
Hákon og Kristín út af Helguvík
Á þeim tímapunkti er Kristín ÞH 157 sigldi inn Stakksfjörðinn og var á móts við Helguvík kom þaðan út Hákon EA 148. Tók ég nokkrar myndir af bátunum, bæði þar sem þeir sjást báðir og eins af þeim hvorum í sínu lagi.
Eins og áður kom fram áðan var Kristín á leið í Njarðvíkurslipp, en Hákon sem hefur verið að frysta úti á Stakksfirði undanfarna daga var að losa við úrganginn í Helguvík.
![]() |
||||||||||||
|
2407. Hákon EA 148 siglir út frá Helguvík, núna áðan
|
Skrifað af Emil Páli





