11.12.2012 10:00
RANGÁ / John / Phillipos K

169. Rangá, smíðað í Þýskalandi 1967 og hélt þessu nafni til 1974. Fór í pottinn árið 2007, í Tyrklandi, en síðasta nafnið var Phillipos K, sem sést á mynd hér neðar © mynd shipspotting, Bent - Rune Inberg, í Póllandi.
John ex 169. Rangá, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll í maí 1978

Phillipos K ex ex John ex ex 169. Rangá © mynd shipspotting, Phil English 20. júní 2007
Skrifað af Emil Páli
