11.12.2012 09:00
Gullfoss

70. Gullfoss. Smíðaður í Danmörku 1950 og bar þetta nafn frá þeim tima og til ársins 1970, en þá var skipið selt til Libanon þar sem það fékk nafnið Mecca. Brann það síðan 18. desember 1977 og sökk tveimur dögum síðar © mynd shipspotting, Kees Hemmskerk
Skrifað af Emil Páli
