11.12.2012 08:00

Brúarfoss


            31. Brúarfoss í Halifax © mynd shipspotting Mac Mackey, 18. maí 1976
Smíðaður í Danmörku 1960 og bar þetta nafn á árunum 1960 til 1980. Bar nokkur nöfn eftir söluna héðan og það síðasta og um leið nafnið sem var á skipinu er það fór í pottinn var Triton Trader