09.12.2012 20:48
Frá Magnhildur verður GK 222 með heimahöfn í Sandgerði
Fyrr á árinu flutti eigandi Frú Magnhildar VE 22 til Njarðvíkur og hefur nú samkvæmt vef Fiskistofu skráð bátinn GK 222, með heimahöfn í Sandgerði og trúlega verður það sett á bátinn nú, en hann er í klössun inni í húsi hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur.
![]() |
1546. Frú Magnhildur VE 22, sem nú verður GK 222 með heimahöfn í Sandgerði © mynd Emil Páll |
Skrifað af Emil Páli

