09.12.2012 14:00
Mercandian Shipper / HELGAFELL / Europa92
Þetta Helgafell var til á árunum 1979 til 1984 og fór í pottinn undir nafnin, sem eru á neðstu myndunum.


Mercandian Shipper, síðar 1532. Helgafell © myndir shipspotting, PWR

1532. Helgafell ex Mercandian Shipper © mynd shipspotting, PWR

1532. Helgafell ex Mercandian Shipper, í Rotterdam © mynd shipspotting, Philip English, 1984


Europe92, frá Ítalíu, ex 1532. Helgafell, komið i pottinn hjá Adrinatic Shipyard Brjela - Boka, Bay Montanegro © myndir shipspotting, Gorda, 3. og 28. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
