09.12.2012 18:00
Rio Tojo / LAGARFOSS
Skipið var keypt hingað til lands 11. nóv. 1977 og var hér undir Lagarfossnafninu þar til það var selt til Kýpur í október 1982. Þar bar það tvö nöfn og það síðara var Rio Tojo og undir því nafni fór skipið í pottinn.


1503. Lagarfoss, í Englandi © myndir shipspotting, PWR


Rio Tojo ex ex 1503. Lagarfoss, í Englandi © myndir shipspotting, PWR
Skrifað af Emil Páli
