05.12.2012 09:00
Síðasti tappatogarinn : Ísborg ÍS 250 í Njarðvíkurslipp í gær

78. Ísborg ÍS 250, í Skipasmíðastöð Njarðvikur í gær © mynd Emil Páll, 4. des. 2012. Hér er á ferðinni síðasti og þar með sá eini sem eftir ef af þeim 12 fiskiskipum sem smíðuð voru fyrir Íslendinga í Austur-Þýskalandi rétt fyrir 1960, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar og fengu viðurnefndið ,,Tappatogarar."
Skrifað af Emil Páli
