30.11.2012 21:00
Þessi á leið til Hafnarfjarðar
Þó stutt sé síðan ég birti mynd af þessum sem er á leið til Hafnarfjarðar þar sem gengið verður frá tækjabúnaði o.fl. Hér er hann í höfuðstöðvum Bláfells á Ásbrú



Sómi 870, opinn sem senn verður afgreiddur frá Bláfelli í þessu ástandi til Hafnarfjarðar þar sem fullnaðar frágangur fer fram á bátnum © myndir Emil Páll, 29. nóv. 2012
Skrifað af Emil Páli
