29.11.2012 22:47

Frá björgun úr Jónínu Brynju

Hér er smá myndasyrpa sem Sigurður kafari Stefánsson tók þegar verið var að bjarga búnaði úr strönduðum bátnum fyrir vestan

 

                          2828. Jónína Brynja ÍS 55, á strandstað

                Blóðgunarkassinn settur í sjóinn og dreginn yfir í Sædísina hjá Reimari


                 Mastrið borið þars með hægt var að sækja það með bát yfir heilu     klettana,  þar sem engin möl var í þessari fjöru


           Þessi skrúfa, sennilega ekki notuð aftur svo er tannhjól úr gírnum án endaöxulsins. Náttúruöflin aðeins búin að massa þetta


              Hliðarskrúfan að framan. Ekkert smágrjót að kíkja upp


               Rebbi var ekkert feiminn. Held hann hafi bara viljað láta klabba sér.

                            © myndir og myndatexti Sigurður kafari Stefánsson, á strandstað