28.11.2012 16:42
Veiddi aldamótakarfa á stöng frá brúnni á olíuborpalli
visir.is
Karfi þessi reyndist verða rúmlega 12 kíló að þyngd og er þar með stærsti karfinn sem veiðst hefur á stöng í heiminum.
Í frétt um málið á vefsíðu TV2 í Danmörku segir að í allt haust hafi starfsmennirnir á Heiðrúnu fengið mikið af stórum og fallegum fiskum á stangir sínar.
Stoðir borpallsins, sem stendur á 175 metra dýpi, virka eins og kóralrif með stóru lífríki í kringum sig og það laðar að stærri fiska.
Skrifað af Emil Páli
