27.11.2012 15:38

Rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi

Garðar Kristjánsson á 2463. Matthíasi SH 21, sendi mér þessar myndir frá rækjuveiðum í 
Ísafjarðardjúpi. Að hans sögn hafa aflabrögð  verið heldur róleg eftir brælunna sem gekk
yfir fyrir helgi og hefur rækjan ekki skilað sér aftur á staðina sem hún var á þegar þeir
byrjuðu þann 19. Nóv

                           - Sendi ég honum kærar þakkir fyrir -

 


                    Rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi © myndir Garðar Kristjánsson, um borð í 2463. Matthíasi SH 21