26.11.2012 09:17
Baldur siglir til Eyja meðan Herjólfur er í slipp
visir.is
Breiðafjarðarferjan Baldur er nú á leið fyrir Reykjanes í átt til Vestmannaeyja, en ferjan mun sigla á milli lands og Eyja á meðan Herjólfur fer í slipp vegna skemmda sem urðu á skipinu í hafnarmynni Landeyjahafnar um helgina.
Skrifað af Emil Páli
