26.11.2012 17:00
Æskan RE 222, eða GK 506, nú frá Keflavík

1918. Æskan RE 222, í Reykjavík © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. sept. 2010
- síðla sumar var þessi bátur seldur út í Garð og skráður með númerið GK 506, en áfram sama nafn. Nýja númerið hefur ekki verið sett á hann, auk þess sem hann hefur ekki farið í neina útgerð enn hjá eigandanum í Garðinum og fer ekki úr þessu, þar sem hann hefur nú selt hann til Keflavíkur og því fær hann trúlega KE númer.
Skrifað af Emil Páli
