26.11.2012 07:00
Polarhav KG 1106, smíðaður á Íslandi

Polarhav KG 1196 ex FD 1196 © mynd Skipsportalurin. Þó togari þessi sé sögð íslensk smíði, rámar mér í að skokkurinn hafi verið smíðaður í Póllandi en innréttingar, tækjabúnaður og allur frágandur hafi verið framkvæmdur á Íslandi
Skrifað af Emil Páli
