24.11.2012 19:00

Birgir ÞH 323 ex GK 323 til Raufarhafnar

Í gær er Birgir GK 323, rann út í sjó hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur eftir mikla yfirhalningu kom í ljós að báturinn hefur verið seldur til Raufarhafnar og er kominn með númeri ÞH 323, en heldur áfram nafninu.


                              2005. Birgir ÞH 323 ex GK 323, í Njarðvikurhöfn í gær


                     Heimahöfn Birgis er Raufarhöfn © myndir Emil Páll, 23. og 24.  nóv. 2012