24.11.2012 21:00
Fleiri gamlar úr Eyjum
Fyrir nokkrum dögum birti ég gamla mynd frá Eyjum, þar sem m.a. Stígandi VE 77 sást. Mynd þessi var tekin af Emil Ragnarssyni, en sonur hans Ragnar Emils birti þær núna. Í þessari ferð til Eyja tók nafni minn fleir myndir og sjáum við hér 

Tvær gamlar úr Eyjum © myndir í eigu Ragnars Emilssonar, ljósm.: Emil Ragnarsson
Skrifað af Emil Páli
