24.11.2012 20:00
Á makríllinn sök á fiskileysi í Faxaflóa?
Sjómenn þeir sem í haust hafa róðið til fiskjar í Faxaflóa og nánast engann fisk fundið, eru þess fullvissir um að sökin sé makrílsins sem hafi þurkað alveg miðin af æti og því sæki fiskurinn ekki þangað lengur. Hvort það sé rétt eða ekki, er víst að fiskur finnst ekki á þeim svæðum sem makríllinn fór um í sumar.

Er makríllinn skaðvaldurinn í fiskimiðunum í Faxaflóa?
Skrifað af Emil Páli
