24.11.2012 17:00
Áhöfn Sægríms í okt 2010

Áhöfn 2101. Sægríms GK 525, 17. okt. 2010, f.v. Stígur Reynisson háseti, Jón Emil Svanbergsson kokkur, Svavar Guðni Gunnarsson vélstjóri, Þorgrímur Ómar Tavsen stýrimaður og Reynir heitinn Axelsson skipstjóri © mynd Emil Páll
AF Facebook:
Þorgrímur Ómar Tavsen Það er nú ekki langt síðan þetta var en ég er sá eini sem er eftir af þessari áhöfn
Skrifað af Emil Páli
