18.11.2012 19:56
Bátar og háhyrningar bítast um silfur hafsins í dag
Ásgrímur Halldórsson og Bjarni Ólafsson voru að veiðum á Grundarfirði í
dag, fengu þeir líka samkeppni um síldina frá háhyrningunum sem mættir
eru í veisluna



2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 og 2287. Bjarni Ólafsson AK 70, ásamt háhyrningum bítast um silfur hafsins á Grundarfirði í dag © myndir Heiða Lára 18. nóv. 2012



2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 og 2287. Bjarni Ólafsson AK 70, ásamt háhyrningum bítast um silfur hafsins á Grundarfirði í dag © myndir Heiða Lára 18. nóv. 2012
Skrifað af Emil Páli
