18.11.2012 23:00
Bjarni Ólafsson að gera sig kláran fyrir næsta úthald

2287. Bjarni Ólafsson AK 70, við Skarfabakka í Reykjavík við að gera sig kláran fyrir næsta úthald í veiðum á uppsjávarfiski © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 15. nóv. 2012
AF Facebook:
Skrifað af Emil Páli
