18.11.2012 22:00
Vigri RE 73

2104. Vigri RE 73 © mynd Jón Páll Ásgeirsson. Í vikunni komst þessi togari ásamt Frera RE 71 í fréttirnar, þar sem útgerð beggja togranna sagði upp 70 skipverjum beggja skipanna og ætlar að selja Frera, en halda þessum úti með tveimur áhöfnum og mun því endurráða 50 skipverja.
Skrifað af Emil Páli
