18.11.2012 15:00
Pólfoss á strandstað
Eins og kunnugt er af fréttum sigldi íslenska skipið Pólfoss í strand í Noregi að morgni sl. föstudag, sökum þess að stýrimaðurinn sofnaði við stjórnun skipsins. Náðist skipið út samdægurs og er óskemmt eftir.

Pólfoss á strandstað Austbó í Astahaug, Noregi © mynd Foryski Skipportalurin
Skrifað af Emil Páli
