18.11.2012 12:00
Arnþór GK 20, Benni Sæm GK 26 og Siggi Bjarna GK 5

Dragnótabátanir frá Nesfisk sem verið hafa í Bugtinni að undanförn: 2325. Arnþór GK 20, 2430. Benni Sæm GK 26 og 2454. Siggi Bjarna GK 5, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 15. nóv. 2012
Skrifað af Emil Páli
