17.11.2012 22:00
Suðurlandið, í Djúpuvík á ströndum
Hér kemur enn ein myndaperlan sem Jón Halldórsson, sem gefur út vefinn holmvik.123.is hefur tekið, en ég sýni aðeins eina myndina af fleirum sem hann birti á vef sínum fyrir nokkrum dögum.

Hér neðst í hægra horninu sést flak Suðurlandsins, en þetta er loftmynd af Djúpuvík á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 2008

Hér neðst í hægra horninu sést flak Suðurlandsins, en þetta er loftmynd af Djúpuvík á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 2008
Skrifað af Emil Páli
