17.11.2012 00:00
3. hluti mynda frá 7. veiðiferð Þerneyjar RE 101, árið 2012
Hér kemur 3ji hluti af myndasyrpu Hjalta Gunnarssonar, sem henn tók um borð í Þerney RE 101, 7. veiðiferði 2012. Það er af þeim á Þerney að frétta að veiðferðinni að ljúka þegar þetta kemur fyrir augu lesenda, enda á skipið að koma til Reykjavíkur á sunnudag.

Björn og Skúli. klárir i slaginn í vinnslunni

Skúli og Óli, skera hákarl

Anton Páll að vinda fötin sín eins og hann gerði á síðutogurunum í gamla daga áður en þvottavélarnar komu til sögunnar ( hann er fastur í gamla tímanum)

Birgir Birgisson með allt klárt fyrir gilsinn

Skúli að tala við Gullu sína

Skipstjórinn Ægir Franzson í dressman auglýsingu

Halli Leifs og Birgir að hnýta fyrir pokann

Eyþór að gera að stórlúðu

Heiðar (Hvalur 10) og Birgir í lagfæringum

Einn af stóru númerunum um borð, Björn Þorsteinsson

Vestfjarðarvíkingurinn slasaði sig við það hættulega starf að skipta um batterý í höfuðlínustykkinu og alveg gjótharður, lét hann eins og ekkert væri

Toni og Bjarki

Híft úr festu

Og Friðrik yfirstýrimaður alveg rosalega glaður með festuna eða hitt og heldur
© myndir og myndatextar: Hjalti Gunnarsson, vélstjóri

Björn og Skúli. klárir i slaginn í vinnslunni

Skúli og Óli, skera hákarl

Anton Páll að vinda fötin sín eins og hann gerði á síðutogurunum í gamla daga áður en þvottavélarnar komu til sögunnar ( hann er fastur í gamla tímanum)

Birgir Birgisson með allt klárt fyrir gilsinn

Skúli að tala við Gullu sína

Skipstjórinn Ægir Franzson í dressman auglýsingu

Halli Leifs og Birgir að hnýta fyrir pokann

Eyþór að gera að stórlúðu

Heiðar (Hvalur 10) og Birgir í lagfæringum

Einn af stóru númerunum um borð, Björn Þorsteinsson

Vestfjarðarvíkingurinn slasaði sig við það hættulega starf að skipta um batterý í höfuðlínustykkinu og alveg gjótharður, lét hann eins og ekkert væri

Toni og Bjarki

Híft úr festu

Og Friðrik yfirstýrimaður alveg rosalega glaður með festuna eða hitt og heldur
© myndir og myndatextar: Hjalti Gunnarsson, vélstjóri
Skrifað af Emil Páli
