14.11.2012 20:46
Aðvörun frá Landhelgisgæslunni
Búist við óvenjumiklu stórstreymi
Landhelgisgæsla Íslands vekur athygli á að samfara slæmri veðurspá og um 972 mb loftþrýstingi verður óvenju mikil sjávarhæð næstu daga . Umráðamenn skipa, báta og hafna eru beðnir um að hafa varann á. Á þetta sérstaklega við um hafnir SV-lands.
Skrifað af Emil Páli
