12.11.2012 20:00

Tveir Garðtengdir í Njarðvík

Þessa mynd tók ég í gær af tveimur Garðtengdum, í Njarðvikurhöfn, en þeir eru þó frá sitthvorri útgerðinni. Sá blái er í eigu útgerðarfélags í Garðinum og því með heimahöfn þar, en sá rauði er með heimahöfn í Grindavík, er í eigu útgerðafyrirtækis í Njarðvik, en vinnsla hráefnis af bátnum flutti nýlega frá Keflavík og í Garðinn.

                   2101. Sægrímur GK 525 og 2325. Arnþór GK 20, í Njarðvík í gær © mynd Emil Páll, 11. nóv. 2012