10.11.2012 13:00

Gamla góða Helga RE 49

Eins og margir hafa efalaust tekið eftir hef ég fengið að fara inn í hið stórgóða myndasafn Hreiðars Jóhannssonar og hér kemur ein góð þaðan.

                    91. Helga RE 49, á Siglufirði fyrir all mörgum árum © mynd Hreiðar Jóhannsson