10.11.2012 16:00

Bjartmar BA 187

Hjá Sólplasti í Sandgerði hefur verið lokið við að smíða nýja síðustokka á bát þennan og fer hann nú um helgina.

 

              6889. Bjartmar BA 187, frá Reykhólum, hjá Sólplasti i Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 9. nóv. 2012