09.11.2012 14:00

Ísbjörn GK 87, slakað í sjó í gær

Þessi bátur hefur staðið uppi á hafnargarðinum í Sandgerði í einhvern tíma og var settur á bíl og færður nær bryggjukanntinum og slakað þar í sjó, í gærmorgun.

 

 
 
 

 
 
 

 

              7103. Ísbjörn GK 87, slakað í sjó, í Sandgerðishöfn í gærmorgun © myndir Jónas Jónsson, 8. nóv. 2012