09.11.2012 09:28
Hákon EA 148 í Helguvík í morgun
Báturinn kom í Helguvík um kl. 9 í morgun og tók ég þessa mynd nokkrum mínútum síðar, þó svo að birtan væri ekki alveg komin og því er hún ekki fógusinn í lagi, en læt það þó flakka.
![]() |
| 2407. Hákon EA 148, í Helguvík í morgun © mynd Emil Páll, 9. nóv. 2012 |
Skrifað af Emil Páli

