09.11.2012 12:01

Hákon EA 148 í Helguvík - betri mynd

Þessa mynd tók ég á sama stað og þá sem ég birti í morgun, en sú var tekin kl. rúmlega 9, en þá var birtan ekki nægjanlega góð og því myndin ekki í góðum fógus. Þessi var síðan tekin um kl. 11 í morgun og þá er fógusinn í góðu lagi, enda komin betri birta.

                2407. Hákon EA 148, í Helguvík um kl. 11 í morgun ©  mynd Emil Páll, 9. nóv. 2012