08.11.2012 16:45

Guðrún SF122S ex VE 122 ex GK 37

Hér koma tvær myndir af þessu fyrrum íslenska skipi, þar sem það er komið til Noregs í niðurrif, en eins og margir vita skrá Norðmenn báta þá sem keyptir eru í niðurrif, fyrst á norskt númer vegna svokallaðs kvótahopps og því sjáum við skipið með norska númerið

                  Guðrún SF-122S ex 243. Guðrún VE 122 ex ex Guðrún GK 37

 

               243. Guðrún SF-122S, þessi með gula húsinu, kominn í niðurrif hjá Fossen Gjenvinnig Stokksund, Noregi, © myndir af heimasíðu stöðvarinnar frá 19. nóv. 2009