06.11.2012 08:36
Freri RE 73
Togari þessi var hluta gærdagsins, annað hvort í vari, eða bara dóli rétt fyrir utan Keflavík, en sökum þoku var ekki hægt að taka mynd af honum frá landi og greip ég því til þessarar myndar
![]() |
| 1345. Freri RE 73, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Albreckt Falcke, 28. feb. 2012 |
Skrifað af Emil Páli

