05.11.2012 10:13

Óli Bjarna KE 37 í dag Rex NS 3

Vegna óska í morgun þegar ég birti mynd af Rex NS 3 um að ég birti mynd af þessu fallega báti þegar hann var hér í Keflavík, birti ég eina mynd sem var utan á sjómannadagsblaði og sýnir hann á sjómannadag í Keflavík árið 1977. Myndin er ekki sérstaklega góð, en mun koma síðar með betri myndir.

                 955. Óli Bjarna KE 37, í dag Rex NS 3, á Fáskrúðsfirði

  © mynd af Sjómannadagsblaði, en hún var tekinn á sjómannadaginn í Keflavík árið 1977

Af Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Þennan bát ætti svo að varðveita á floti