05.11.2012 20:00

Gömul mynd frá Reykjavíkurhöfn og Kolakraninn í baksýn

               Gömul mynd frá Reykjavíkurhöfn og Kolakraninn í baksýn

                                        © mynd 101Reykjavík.is

AF Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Ég var að horfa á myndina Shangihaiað til sjós um daginn og ein sagan var þannig að við kolakranan hittust 2 menn Hermann froskur og Jói andskoti. Sá fyrrnefndi var að koma í land eftir 6 mánuði á sjó. Jói spurði því Hermann hvar hann hefði eiginlega verðið eftir allan þennan tíma. Hann svaraði "ég var að koma úr partýinu sem þú bauðst mér í fyrir 6 mánuðum síðan"