05.11.2012 22:01
Brim selur 500 tonna kvóta til viðbótar
Samkvæmt heimildum mínum hefur Brim hf., selt meiri kvóta, og nú eru það 500 tonn sem fóru til Fáskrúðsfjarðar. Um var að ræða kvóta af Sólborgu RE 270, sem fór yfir á Hoffell SU 80.
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli
