04.11.2012 12:40
Jötunn sækir hafnsögumann í Helguvík
Þessa myndasyrpu tók ég um kl. 10 í morgun er bátur Faxaflóahafna Jötunn kom inn í Helguvík til að sækja hafnsögumann til að lóðsa olíuskipið Port Stewart að bryggju í Helguvík.
![]() |
||||||||
|
|
Þessa myndasyrpu tók ég um kl. 10 í morgun er bátur Faxaflóahafna Jötunn kom inn í Helguvík til að sækja hafnsögumann til að lóðsa olíuskipið Port Stewart að bryggju í Helguvík.
![]() |
||||||||
|
|