04.11.2012 12:20
Fjögur skip í Helguvík
Það er ekki oft sem það gerist að fjögur skip séu samtímis í Helguvík, en það gerðist nú rétt fyrir hádegi. Að vísu fyrir minn smekk, hefði ég gjarnan viljað að a.m.k. eitt þeirra væri uppsjávarveiðiskip að landa, en það er ekki upp á allt kosið.
![]() |
| Laxfoss að lesta mjöl, 2686. Magni og 2759. Jötunn ásamt olíuskipinu Port Stewart, sem var að leggjast að bryggju með aðstoð þeirra núna rétt fyrir hádegi © mynd Emil Páll, 4. nóv. 2012 |
Skrifað af Emil Páli

