03.11.2012 17:24
Port Stewart til Helguvíkur
![]() |
| Port Stewart © mynd MarineTraffic, Aart van Bezooijen, 2. mars 2012 |
Þetta skip er nú að nálgast Helguvík, en hvort það verður tekið inn í kvöld eða síðar veit ég ekki, eins er birtan farin að slappast það mikið að ég tek allavega ekki mynd af því í dag
Um kl. 17.35, sló skipið af ferðinni og dólar nú fyrir utan Garðinn eins og sést á þessum tveimur skjáskotum af Marine Traffic
![]() |
||
|
Hér er skipið búið að slá af ferðinni og snúa af stefnunni kl. 17.39
|
Skrifað af Emil Páli



