02.11.2012 12:00

Sjósetning Patreks BA 64, í Skipavík, Stykkishólmi

Hér kemur hluti af skemmtilegri myndasyrpu sem Ingvar Vilhjálmsson tók á sínum tíma þega Patrekur BA 64 var sjósettur í Skipavík í Stykkishólmi. Hefur Ingvar heimilað mér birtingu þeirra og sendi ég honum kærar þakkir fyrir

 

 

 

 

                  Sjósetning 1640. Patreks BA 64, hjá Skipavík, Stykkishólmi © myndir Ingvar Vilhjálmsson