02.11.2012 18:00
Glæsileg mynd frá Hólmavík
Eins og ég hef oft sagt frá hér áður, hefur Jón Halldórsson, sem er með vefinn holmavik.123.is, mjög næmt auga fyrir listrænum myndum og hér er ein slík
![]() |
| Frá Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is í okt. 2012 |
Skrifað af Emil Páli

