01.11.2012 22:58
Fjórir bátar seldir erlendis -
Gengið hefur verið frá sölu á tveimur bátum erlendis og viðræður standa yfir um tvo til viðbótar. Nánar um þetta í fyrramálið, ef 123.is. heimilar mér að sitja inn þær færslur sem ég þarf að koma til skila, en mikið bilanaástand yfir verið á síðunni í kvöld.
Skrifað af Emil Páli
