30.10.2012 10:58

Smábátar og einn stór á síldveiðum fyrir viku síðan

Hér kemur flott syrpa frá Símoni Má Sturlusyni sem hann tók af smábátum og raunar einum stórum á síldveiðum inni í Hofstaðarvogi í Breiðafirði.

- Færi ég Símoni kærar þakkir fyrir -

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

         Þar sem ég næ ekki að bera kennsla á alla bátanna, læt ég það nú vera og nefna nokkur nöfn, myndirnar voru teknar í Hofstaðavogi, í Breiðafirði fyrir viku síðan © myndir Símon Már Sturluson, í okt. 2012

Þó tel ég mig þekkja eftirtalda: 1565. Fríða SH 565, 1742. Faxi RE 9, 1773. Litli Hamar SH 222, 2419. Magnús Ingimarsson SH 201, 6283. Hugrún DA 1 og 6702. Björt SH 202