30.10.2012 21:57
Siglfirsk flök í Landanum
Siglfirsk flök í Landanum
Í Landanum á RÚV í fyrrakvöld var m.a. slegist í för með Erlendi Guðmundssyni kafara á Akureyri og litið niður að gömlum skipsflökum á botni Siglufjarðar.
Sá partur byrjar þegar átta og hálf mínúta eru liðnar af þættinum.
Sjá hér.
Sjá einnig umfjöllun á Siglfirðingi.is 22. apríl 2012, 26. apríl 2012 og 31. júlí 2012.

Hér má sjá nýfundið ankeri Tordenskjolds , Skjámynd úr Landanum
Skrifað af Emil Páli
