30.10.2012 07:00

Góð rækjuveiði í Arnarfirði

Rækjuveiðar í Arnarfirði hófust vel, en þær hófust fyrir síðustu helgi og hér sjáum við aflan um borð í Andra BA 101, er hann kom úr fyrstu veiðiferðinni.

 
          Rækjuaflinn um borð í 1951. Andra BA 101, fyrir helgi © myndir  Jón Páll Jakobsson, í okt. 2012